Súkkulaði kaka
Brauð og kökur
Mjög góð sem skúffukaka
Efni:
250 gr hveiti
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk natron
1 tsk salt
300 gr sykur
125 gr smjörlíki
4 msk kakó
2 1/2 dl mjólk
2 egg
Meðhöndlun
Set öll þurrefni sama í skál. Bæti svo hinu út (smjörlíkið bræði ég)og hræri vel.
Bakað í ofni við 180° blástur
ef ég baka skúffuköku bý ég til tvöfalda uppskrift
Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <beta@skyrr.is> (28/06/2001)