Kjúklingaréttur

Kjötréttir

Góður kjúklingaréttur

Efni:
1. Kjúkl. ca 1100 gr
1 dós cream of mushroon soup (campells)
1/2 bolli majones
250 gr nýjir sveppir
1/2 græn paprika
1/4 dós ananas
1.tsk karrý
sítrónusafi eftir smekk
rasp-rifin ostur

Meðhöndlun
Kjúklingurinn soðinn og kældur
hreinsaður af beinum og skorinn í strimla
súpa,majones ,karrý og sítrónusafi hrært saman
sveppir steiktir,ananas og paprika brytjað allt hrært saman
sett í eldfast form,raspi stráð yfir og síðan ostinum.
hitað í ofni í 25-30 mín
borið fram m/ fersku salati og hrísgrjónum
(gott að setja rjóma í sósuna)

Sendandi: Ingibjörg Sig <ingibjorgs@skyrr.is> (04/07/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi