Sumarkokkteill (óáfengur)

Drykkir

Svipar til Hurricane´s þeirra á Hard Rock en ekkert brennivín ;)

Efni:
Sprite
16 söde frugter frá Rynkeby ávaxtasafi eða Trópí Tríó
grenadine
rauð kokkteilber

Meðhöndlun
Blandið Sprite og ávaxtasafann til helminga. Endið á að setja smá dropa af grenadinesýrópi sem fellur svo til botns. Setjið þetta í kampavínsglös og bætið klaka í og kokkteilberi. Nammmmmmmmmmmmmm

Sendandi: Ella gella <diva@mmedia.is> (10/07/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi