Gúllash.

Kjötréttir

Gúllash. Auðvelt og gott !!

Efni:
svínagúllash (500 gr)
paprika (½-1)
laukur (1 )
gulrætur (4-5)smátt skornar.
Eiginlega það grænmeti sem þér dettur í hug!!
Rjómi og niðursoðnir saxaðir tómatar (½ dós).
Kryddað eftir smekk.

Meðhöndlun
Létt steikið gúllasið, léttsteikið grænmetið (sér), síðan er allt sett saman í pott og soðið í tómatsósunni og rjómanum í 1-2 klukkutíma, borðað með hrísgrjónum og brauði.

Sendandi: Nafnlaus <solveig@roadrunner.nf.net> (14/07/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi