Muffins með súkkulaði

Óskilgreindar uppskriftir

Jógúrt muffins

Efni:
3 egg
2 bollar sykur
1 kaffijógúrt
220 smjörlíki brætt
1 tsk vanilludropar
1/2 tsk rúmlega lyftiduft
2 1/2 bolli hveiti
150 gr súkkulaðispænir

Meðhöndlun
Egg og sykur þeytt. Smjörlíki, jógúrt og dropar settir út í. Þurrefnum hrært varlega saman við.

Bakið 170° blæstri í 30 mín.

Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <beta@skyrr.is> (03/09/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi