Mars-draumur
Óskilgreindar uppskriftir
Mars og jarðaber
Efni:
Mars súkkulað
Fersk jarðaber
mjólk
Meðhöndlun
Þú kvekir á potti og setur litla mjólk á botninn.
Því næst eru mars-súkkulaði sett í potinn og látið það bráðna.
Skerið jarðaberin til helmigna og passa að það sé búið að skola vel af þeim.Þegar mars-bitarninr eru bráðnaðir getið þið hellt því í litla skál og með jarðaber i annari.Notið svo pinna eða tannstöngla og dýfið jarðaberjunum i sukkulaðið.
Þetta er algjör himnasæla.
Sendandi: Nafnlaus (23/09/2001)