Heitt brauð

Óskilgreindar uppskriftir

Gott eitt sér eða með súpu.

Efni:
1 dós rækjuost
1 dó sýrður rjómi 1 lítil dós mayonnaise
200 gr skinka
1 stór dós grænn aspas

Meðhöndlun
Skinkan skorin í bita. Osturinn,rjóminn,mayonnaise og asparsinn sett í skál og hrært saman í þeytara.Sett á snittubrauð eða bara brauðsneiðar.
Bakað í ofni í 10-15 mín.

Sendandi: Linda <alliv@mi.is> (11/10/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi