Brauð fyrir brauðvélar

Óskilgreindar uppskriftir

Mjög gott og matarmikið brauð

Efni:
8 dl hveiti (best að nota hveiti fyrir brauðvélar)
3 1/2 dl volgt vatn
1 msk matarolía
1 tsk salt
2 tsk ger

Meðhöndlun
Allt sett saman og kveikt á vélinni. Ef að maður vill hafa þetta rúsínubrauð setur maður rúsínur útí eð hvað sem að maður vill. Ef maður vill hafa þetta gróft brauð setur maður eithav gróft útí en þá verður maður að taka af hveiti skammtinum jafnmikið og maður setur af þessu grófa. t.d. 6 dl hveiti og 2 dl gróft mjöl.

Sendandi: Ingi <ingink@binet.is> (12/10/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi