Epla kakan mín

Brauð og kökur

fljótleg og góð

Efni:
200 g hveiti
200 g sykur
200 g smjör
2-3 epli

Meðhöndlun
Hráefnin eru hnoðuð saman í skál,síðan er hluti deigsins tekinn og því þrýst í botninn á pæformi. Eplasneiðum er raðað ofan á og afganginum af deginu dreift þar yfir.Hægt er að bragðbæta með kanil eða múskati ef smekkur manna leyfir það.Eplakakan er bökuð við 180°c í u.þ.b. 45 mín. Kakan er borin fram heit með rjóma eða ís.







Sendandi: Linda <alliv@mi.is> (14/10/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi