Bananakaka

Brauð og kökur

Sú besta allra tíma

Efni:
3. egg
170 gr. sykur
2 tsk. vaniljusykur
125. gr. hveiti
1tsk. lyftiduft
100 gr. brætt og kælt smør
1½ stappadur banani.

Krem:
100 gr. brætt súkkuladi

Meðhöndlun
theitid egg, sykur og vaniljusykur saman i eggjasnaps. Blandid hveiti og lyftidufti saman, stappid bananana út í smjørid og snúid hveitinu og bønununum til skiptis í eggjasnapsinn thangad til ad allt er blandad vel saman.
Bakid vid 160 grádur í 50 minutur.

Brædid súkkuladi og dreifid ofaná køkuna og látid kólna.

Sendandi: Rakel Sigurdardóttir <rakel1@sol.dk> (15/10/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi