Gómsæt gulrótarkaka

Brauð og kökur

Mjög gott

Efni:
300 g púðursykur
2 dl maísolía
4 egg
1 tsk vanillusykur
2 tsk salt
2 tsk lyftiduft
1 tsk natron(matarsódi)
1oo g valhnetur
250 g hveiti
300 g rifnar gulrætur
OSTAKREM
375 g rjómaostur
750 g flórsykur
vanilludropar eftir smekk

Meðhöndlun
Þeytið saman eggjum og púðursykri. Öðru hráefni er blandað út í og hrært saman við.Bakið í 26 sm klemmuformi í 1 klst.við 160 gráða hita.
OSTAKREM
Öllu hrært saman og sett á milli botnanna og ofan á einnig.

Sendandi: Linda <alliv@mi.is> (15/10/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi