mexíkó-pasta

Pizzur og pasta

einfaldur og góður pastaréttur

Efni:
1.skinkubréf 1.meðalstór laukur 1.askja sveppir(ferskir) 1.mexíkó ostur 1.peli rjómi 1.pk pastaskrúfur(slaufur)

Meðhöndlun
setjið pasta í pott og sjóðið eftir leiðbeiningum á pakka. Sósa: byrjið á því að skera niður lauk,sveppi og skinku og steikið allt saman á pönnu.. Mexíkó-osturinn er því næst skorinn í bita og settur smátt og smátt út á pönnuna ásamt rjómanum. Loks þegar að osturinn er bráðnaður er allt látið malla á vægum hita í smá tíma. Gott er svo að bera fram hvítlauksbrauð með réttinum. Verði ykkur að góðu :)

Sendandi: Erna Dagbjört Jónsdóttir <ernajonsdottir@hotmail.com> (18/10/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi