Geggjað Salad

Óskilgreindar uppskriftir

Salad gott með saltkexi á kvöldin

Efni:
1 Dolla sýrður rjómi
100 gr Rjómaostur
2 dl Tómatsósa
1 mts Sterkt sinnep
1 tsk Dill
1/2 tsk Sítrónu pipar
100 gr Rækjur
Paprika
Púrrulaukur
Tómatar

Meðhöndlun
Rjómaostur og sýrður hrært saman og sett í botnin.
Tómatsósa, sinnep,dill og sítrónu pipar blandað saman og sett ofan á
Rækjurnar síðan og svo slatti af papriku, púrrulauk og tómautum þar ofan á.
Borið fram kalt með kexi. Namm, namm.....

Sendandi: Saumaklúbburinn Eyvindur <arna@greifinn.is> (02/11/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi