Plötusnúður

Drykkir

Afar hressandi og mjög áfengur en góður

Efni:
Gin
Pisang Ambon (grænn ávaxtalíkjör frá Bols)
Appelsínudjús
Sprite
Sítróna
Fullt af klaka
STÓRT GLAS

Meðhöndlun
Fyllið glasið af klaka, alveg upp í topp. 3 faldur Pisang, 2 faldur Gin, dass af appelsínudjús og fyllt upp með Sprite, kreysta aðeins úr sítrónunni yfir og svo hræra rólega.
2 glös af þessum eiga að vera nóg fyrir heilt kvöld, ekkert áfengisbragð finnst af þessum hressandi drykk..... enjoy :)

Sendandi: Plötusnúður (21/11/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi