Konfektterta
Brauð og kökur
Mjög góð terta. Sívinsæl á mínu heimili.
Efni:
4 Egg
140 gr sykur
140 gr möndlur (með hýði )
140 gr súkkulaðispænir
(Dökkur )
Rjómi og vínber.
Meðhöndlun
Egg og sykur þeytt lengi í létta froðu. Muldar möndlur og súkkulaði
spæni blandað saman við. Bakað við 180-200 gráðu hita,ekki of lengi.
Tveir botnar settir saman með rjóma skreytt eftir smekk.
Sendandi: Svava Valgeirsdóttir <svv@os.is> (30/11/2001)