Góður pylsuréttur

Kjötréttir

Gott og fljótlegt

Efni:
1 stór pylsupakki eða
pylsur eftir smekk
1 dós bakaðar baunir
1 dós spaggetti í sósu

Meðhöndlun
Pylsurnar eru skornar niður í litla bita og steiktar á pönnu.
Þegar pylsurnar eru nógu steiktar er bökuðu baunumum og spagettíinu hellt yfir pylsurnar og hitað.

Sendandi: Theodóra Arndís Berndsen <theodora@simnet.is> (30/11/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi