Kurltoppar !
Smákökur og konfekt
Æðislega góðar smákökur ! Einu sinni smakkað þú getur ekki hætt !
Efni:
3 eggjahvítur,
200 gr. púðursykur,
150 gr. rjómasúkkulaði eða 2 poka
súkkulaði spæni,
2 poka nóa lakkrís kurl
Meðhöndlun
Stífþeytið eggjahvítur og sykur,
setjið hitt varlega út í.
Bakað í 20 mín. við 150°C hita.
Sendandi: GBB (02/12/2001)