EKTA saltfiskréttur

Fiskréttir

Alveg frábær saltfiskréttur fyrir þá sem þora!!

Efni:
500 gr sérútvatnaður Saltfiskur frá Ekta-fisk
8 stk hvítlauksgeirar
10 svartar ólífur
10 sólþurkaðir tómatar
ólífuolía
hvítlauks pipar

Meðhöndlun
Steikið saltfiskinn upp úr olíunni
og kryddið með hvítlauks piparnum.
Raðið honum síðan í eldfast mót.
Saxið hvítlaukinn sneiðið ólífurnar og skerið sólþurkuðu tómatana í strimla.Losið fiskstykkin aðeins í sundur og srtáið hvítlauknum,olífunum og tómötunum yfir og hrærið allt vel saman.Hitið í örbilgjuofni í c.a.3-4 mín.Gott er að hafa með þessu smábrauð eða snittubrauð.

Verði ykkur að góðu :)

Sendandi: Ingibjörg Sigurðardóttir <ingibjsig@visir.is> (06/12/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi