Eggjahálfmáni surprise.

Óskilgreindar uppskriftir

Eggjabaka með pylsubitum, lauk og slatta af hugmyndaflugi. Minnsta mál að bæta og breyta að vild.

Efni:
4-6 egg
1/2 laukur
paprika
sveppir

Meðhöndlun
Hrærið eggin saman í skál og bætið smá rjóma í.
Brytjið pylsurnar niður.
Steikið pylsurnar, laukinn, sveppina og paprikuna á pönnu.
Síðan setjið þið eggin á pönnuna í 5 sek.
Setjið pylsubitana, laukinn, sveppina og paprikuna út á eggin og bætið smá kryddi að vild, lokið bökuni í hálfmána og látið malla við vægann hita.
Svo er það náttúrulega ykkar að nota hugmyndaflugið.

Verði ykkur svo að góðu.

Sendandi: Jói <joijons@snerpa.is> (27/03/1996)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi