Vöfflur

Brauð og kökur

þægilegar

Efni:
100 gr smjörlíki brætt
75 gr sykur
2 egg
250 gr hveiti
3 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
vanillu og sítrónudropar 1 tappa af hvorum
mjólk eftir þörfum

Meðhöndlun
þurrefnin sett fyrst,síðan allt hitt hrært vel saman.
Bakist

Sendandi: Linda (26/02/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi