Marsterta
Brauð og kökur
Mjög góð margengsterta með rúsínum, nóakrop og jarðaberjum á milli og marsbráð ofan á.
Efni:
Marengsbotnar:
4.Eggjahvitur
2.dl.sykur
1.dl.púðursykur
2.bollar rice krispies
Krem (milli)
1 peli rjómi
rúsinur
nóa kroppa
jarðaber.
Krem (ofan á)
4 eggjarauður
3 msk. sykur
2 stk. mars
60.gr.smjörliki
Meðhöndlun
Þeytta vel saman eggjahvitur og sykur.
Hrærið rice krispies varlega út í og setjið í tvö smurð kökuform.
Bakist við 150´c í ca. 60.mínútur.
Krem (ofan á):
Eggjarauður og sykur þeytt saman.
Mars og smjörliki brætt og blandað saman við og kælt.
Krem (á milli)
Þeytið rjómann og setjið rúsinur og nóa kroppa og jarðaber (í litlum bitum) út í eftir smekk.
Sendandi: Sigrún Halldórsdóttir <sigrunha@mmedia.is> (18/03/2002)