heitt gestajukk.
Brauð og kökur
einfaldur og góður gestaréttur
Efni:
1.dós sýrður rjómi 10%.
4.msk mayones.
1.dós grænn aspas.
1.bréf ali skinka.
rifið brauð.
rifinn ostur.
Meðhöndlun
Blandið saman sýrða rjómanum,mayonesinu,
aspasinum og skinkunni.
Hrærið allt saman það má setja smá af aspasvökvanum út í.
Rífið brauðið í botninn á
eldföstu forminu.
Hellið jukkinu yfir brauðið
og setjið rifinn ost yfir.
bakist í ofni þar til að kraumar og osturinn er bráðnaður.
Sendandi: fríða (19/03/2002)