Heitur gestaréttur með camembert
Brauð og kökur
góður í veislurnar
Efni:
1.camembert.
1.peli rjómi.
150 gr.skinka.
paprika.
brauð.
ostur.
Meðhöndlun
Hitið rjómann og camembertinn í potti þangað til að osturinn er bráðnaður við rjómannn.
Skerið brauðið í bita og srtjið það í botninn á eldfastamótinu.
Skerið skinkuna í bita og setjið
hana ofaná brauðið.
Skerið paprikuna í smáa bita og setjið hana ofaná skinkuna.
Hellið síðan rjóma-ostablöndunni yfir í lokin má setja rifinn ost yfir.
Hitið við ca 200° í ca 30 mínútur.
Sendandi: Fríða (29/03/2002)