Heitt rúllubrauð.
Brauð og kökur
mjög einfalt og gott klikkar aldrei.
Efni:
1.rúllutertu brauð.
1.dós sveppasmurostur.
1.dós grænn aspas.
1.bréf ali skinka.
Meðhöndlun
Hitið smurostinn,aspasinn og skinkuna í potti (ekki láta sjóða)
skinkan á að vera smátt skorin.
smyrjið síðan öllu gumsinu inní rúllutertuna og rúllið henni síðan
upp.
Gott er að gera þetta daginn áður þá er best að setja hana aftur í plastið og í pokann.
Gott er að setja smá rifinn ost ofaná rúlluna.
Hitið í 10-15 mín við 200°.
Sendandi: Fríða (29/03/2002)