Kornflögufiskur m/ kaldri sósu

Fiskréttir

virkilega gott

Efni:
2 bollar muldar kornflögur
3 tsk.rifinn sítrónubörkur
salt og pipar
3 tsk. sítrónusafi
4 msk. smjör
700-800 g ýsu- eða þorskflök (roðflett)

Meðhöndlun
Setjið kornflögumylsnuna í skál og bætið sítrónuberkinum, salti og pipar út í. Setjið sítrónusafnn í skál, bræðið smjörið og blandið saman við sítrónusafann. Skerið fiskinn í 5 sm strimla (fingur) og penslið með smjörblöndunni. Veltið fiskbitunum síðan upp úr.

Sendandi: Ylfa <ylfa77@hotmail.com> (23/05/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi