Lifrarbuff

Kjötréttir

ódýrt og gott

Efni:
1 lambalifur, hakka hana í matvinnsluvél
1 laukur
1 egg
kartöflumjöl eftir þörfum
svartur pipar
salt
smá paprikuduft

Meðhöndlun
Blanda öllu saman í matvinnsluvél, búa til buff og steikja í smjörlíki eða olíu. Bera fram með kartöflumús og brúnni sósu.

Sendandi: Ylfa <ylfa77@hotmail.com> (23/05/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi