Jarðarberjaskyrbúðingur

Sérfæði

Gott án sykurs (úr Gestgjafanum)

Efni:
500 gr.KEA skyr, hreint
2 tsk.Vanilludropar
4 msk. strásæta
250 ml. rjómi, þeyttur
1 askja jarðarber

Meðhöndlun
Hrærið skyrið með strásætu og vanilludropum og bætið síðan þeyttum rjómanum út í. Takið frá nokkur jarðarber til skrauts. Sneiðið hin niður og blandið saman við skyrið. Látið í eftirréttaskálar og skreytið með jarðarberjabátum.

Sendandi: Friðrika Kristín Stefánsdóttir <fridrika@flott.is> (26/05/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi