Grillsmjör til penslunar

Óskilgreindar uppskriftir

- auðvelt og skemmtilegt

Efni:
100g. brætt smjör

Gráðaostasmjör:
100 g gráðaostur, rifinn
1 msk saxaður laukur
1/8 tsk cayenne pipar

Karrísmjör:
2 msk saxaður laukur
1/2 tsk karrí duft
1/8 tsk nýmalaður pipar

Hvítlaukssmjör:
2-3 hvítlauksgeirar, pressaðir eða saxaðir
1 tsk saxaður graslaukur
1/4 tsk sítrónupipar

Steinseljusmjör:
2 msk söxuð steinselja, helst ný
1 msk sítrónusafi
1/8 tsk nýmalaður pipar

Meðhöndlun
Bræðið smjörið og bætið hinum hráefnunum út í, þ.e. eftir því hvaða grillsmjör þú vilt.

Notið til að pensla kjöt, kjúkling, fisk og grænmeti, eða berið fram með grillmat.

Sendandi: Ylfa <ylfa77@hotmail.com> (02/06/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi