Köld gráðostasósa

Súpur og sósur

Frábær með grillmat

Efni:
1 lítil dolla majones
1 dolla sýrður rjómi
Gráðostur

Meðhöndlun
Blanda saman majonesi og sýrðum rjóma. Skera gráðostinn niður í bita (stærðin og magnið eftir smekk hvers og eins)því meiri sem gráðosturinn er því betri og sterkari verður sósan. Búið sósuna helst til 2-3 dögum áður en hún er borin fram....

Sendandi: Ninna (20/06/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi