Glútenlausar skonsur

Sérfæði

Mjög góðar

Efni:
250 gr Bókhveiti
6 tsk lyftiduft frá yggdrasil
1 tsk salt
5 msk ólífuolía (kaldpressuð)
2 egg
5 dl matreiðslurjómi + vatn svona jafn hlutföll ( kanski þarf að hafa meiri vökva fer eftir smekk)

Meðhöndlun
Bókhveiti, lyftiduft og salt sett saman. Restinn bætt út í og hrært með handþeytara.


Bakað á pönnu við vægan hita til hún lyfti sér sem mest.

Sendandi: Beta <beta@skyrr.is> (05/08/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi