Ostakartöflur

Grænmetisréttir

Fituminni mat á borðið!!

Efni:
Kartöflur
Léttostur, gott að kaupa þennan með beikoninu og skinkunni

Meðhöndlun
Skrælið kartöflurnar og skerið þær í bita sem þið raðið í ofnfast fat. Stráið smá salti yfir og setjið síðan léttostinn yfir. Bakið í ofni þar til kartöflurnar eru orðnar mjúkar. Mjög gott með grilluðu kjöti

Sendandi: Maddyy (10/08/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi