Pottþétt Hvítlaukabrauð m/öllum mat:)
Brauð og kökur
Þegar þú kemst á bragðið þá er það borðað með öllum mat:)
Efni:
3.msk lett og laggot
3.msk majones
1/2- 1 pakki rifin ostur. og má bæta rifin venjulegan ost með.
3-5, hvítlauksrif.
smá af hvitlaukssalti-pipar og dufti (eftir smekk)
6-8 smábrauð (hatting)
Meðhöndlun
Smjörinu,majonesi,hvitlauknum og kryddinu er sullað saman svo er ostunum blandað í og sett í smábrauðin. (þú skerð þvert ofaní brauðið og treður gumsinu á milli:)
Bakast í 20 mín við 160-180°C eða þangað til osturinn er orðinn bráðinn og ljósbrúnn á lit.
Verði ykkur að góðu
Sendandi: Erna (18/08/2002)