Fäst gratang

Kjötréttir

Sænskur kjúklinga réttur með spaghetti

Efni:
1 Grillaður kjúklingur,
1rauð og 1 græn paprika
1pk spaghetti,
6msk smjörlíki
3tsk papriku krydd 3tsk karrý
2msk hveiti
2dl rjóma 2tsk sojasósa
5dl kjötbuljong

Meðhöndlun
Sjóða spaghetti og hreinsa kjúklingin strimla paprikuna. Bræða smjörl. á pönnu setja paprikukrydd og karrý útí. Strá hveitinu yfir setja rjóma buljong soja kjúklingin og papriku í pönnuna. Sjóða í 5 min. Setja allt í eldfast mót ost yfir.

Sendandi: Mirra sent frá Svíþjóð <mizca@naziz.org> (20/11/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi