Marsípankaka med skógarberjum og vanillukremi
Brauð og kökur
Ædisleg
Efni:
Marsípankaka:
4 stór egg
275 g sykur
200 g marsípan
200 g hveiti
300 g frosin skógarber
1 dl perlusykur
75 g smjör
Vanillukrem:
2½ dl rjómi
2 dl hrein jógúrt
2 tsk vanillusykur
Meðhöndlun
Marsípankakan:
Egg og sykur theytt vel saman.
Marsípan rifid gróft og blandad saman vid egg og sykur.
Hveiti og frosin ber hrært vel saman og svo blandad í deigid.
Deiginu er helt í hátt form sem er klætt bökunarpappír.
Perlusykri er strád yfir kökuna.
Smjörid er skorid í thunnar skífur og dreift yfir kökuna.
Bakad vid 175¤ í ca. 1 tíma, nedarlega í ofninum.
Eftir ca. 45mín er gód hugmynd ad leggja álpappír yfir kökuna svo hún verdi ekki of dökk.
Kælid kökuna mjög vel.
Vanillukremid:
Rjóminn theyttur stífur.
Jógúrt og vanillusykri hrært saman.
Theyttum rjómanum hrært saman vid.
Best ad láta kremid standa í kæli í 2-3 tíma, eda lengur.
Berid kremid fram med kökunni. (EKKI smyrja kreminu á kökuna.)
Sendandi: Dúna Bergsdóttir <duna1978@hotmail.com> (24/11/2002)