Sírópsbrauð

Brauð og kökur

- nokkuð einfalt

Efni:
300 g síróp
300 g sykur
700 g hveiti
6 dl súrmjólk
1 tsk. negull
2 tsk. matarsódi

Meðhöndlun
Öllu blandað saman og bakað í ofnskúffu við 150°C í um það bil 45 mínútur.

Sendandi: Ylfa <ylfa77@hotmail.com> (03/12/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi