Ömmubrauð

Brauð og kökur

- nammi namm

Efni:
7 bollar hveiti
7 tsk. lyftiduft
2 tsk. salt
1 msk. sykur
1 ltr. súrmjólk

Meðhöndlun
Hnoðað með hveiti. Sett í 2 jólakökuform. Bakað við 190°c (180°c blástur) í 1 klst.

Sendandi: Ylfa <ylfa77@hotmail.com> (03/12/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi