rabbabarapæ

Brauð og kökur

rabbabarapæ með vanilluís

Efni:
rabbabari
50 gr sykur
100 gr hveiti
50 gr smjör
100 gr fyllt súkkulaði

Meðhöndlun
1.skera rabbabarann í sneiðar
setja í eldfast mót (5-7 stilka)

2. skera súkkulaðið í bita og blanda út í rabbabarann

3. hnoða saman sykri, hveiti og smjöri og sáldra yfir réttinn

4. setja í 180 gráður heitan ofn í 30 mínútur

mjög gott með vanilluís

Sendandi: brynja guðnadóttir <brynja@lhi.is> (05/12/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi