Kókoskúlur

Smákökur og konfekt

frábærar

Efni:
400 gr hveiti
200 gr kókosmjöl
1/2 tsk hjartarsalt
400 gr smjörlíki
250 gr sykur
6 tsk kakó
2 stk egg
1 tsk vanilludropar

Blanda saman sykri og kókosmjöli til að láta kúlurnar ofan í


Meðhöndlun
Þurrefnin öll sett saman í skál eða vask síðan smjörlíkið og eggin,hnoðað vel saman.Gott að láta vera í ísskáp yfir nótt.Mótið litlar kúlur og dýfið toppnum á þeim ofan í sykur og kókosmjöl blönduna.Bakað við 200°í 5-7 mín.

Sendandi: barnabarn (10/12/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi