Toblerone ís

Ábætisréttir

Jólaís

Efni:
6 eggjarauður
1 dl. púðursykur
2 pelar rjómi
l -2 tsk vanilla
100 -15o gr. Tobleroni

Meðhöndlun
eggjarauður og púðursykur þeytt vel.
Rjómimm þeyttur og síðan öllu blandað saman og fryst.

Sendandi: V.V. <valavil@hotmail.com> (14/12/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi