Sjúbbídúbbí

Drykkir

Heitur drykkur

Efni:
Safi úr einni sítrónu
Safi úr einni appelsínu
1-2 tsk hunang
2-3 dl sjóðandi vatn
klaki eins og þarf.

Meðhöndlun
Hellið fyrst sjóðandi vatninu yfir hunangið svo það leysist upp.
Settu svo safan úr sítrónunni og appelsínunni út í svo kælt með klaka ef þú vilt hafa klaka

Sendandi: P og G (17/01/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi