Sjúklegur pastaréttur

Pizzur og pasta

Fljótlegur og góður pastaréttur

Efni:
1 Rauð Paprika
1/2 blaðlukur
4-5 pulsur
skinka
1/2 l rjómi
1 askja smurostur
pasta

Meðhöndlun
Skera papriku,blaðlauk, skinku og pulsur smátt og steikja á pönnu. Setja svo smurostinn út í og látinn bráðna í smá stund og hella síðan rjómanum út í.
borðað með ristuðu brauði eða hvítlauksbrauði.
mér finnst best að nota blaðluks eða paprikusmurost.

Sendandi: E.H <lars@mi.is> (21/01/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi