crazy salat

Óskilgreindar uppskriftir

geggjað salat

Efni:
1/2 gúrka
1/2 kálhaus af kínakáli
1 rauð parika
3 gulrætur
1/4 af blómkálshaus
750 af ferskri melónu
1/2 litri af melónusafa

Meðhöndlun
skerið allt í litla bita og setjið í skál.Hafið þetta í ískáp í 1 klukkutíma.
p.s setjið plast yfir skálina áður en þið sitjið í ískápinn.

Sendandi: kristbjörg viglín víkingsdóttir (28/01/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi