ósmakkað salat

Grænmetisréttir

ósmakkað salat

Efni:
1/2 tómatur
1 rauð paprika
1/2 kínakálshaus
2 gulrætur
1/4 blómkálshaus
1/3 lítri af sítrónusafa

Meðhöndlun
skerið niður tómata eftir smekk
setjið í skál
saxið paprikuna og blandið við
og líka með kálið
skerið gulræturnar í litla bita
og setjið í saxið blómkálið og setjð í skálina.
eftir smekk prófið að setja sítrónusafa yfir.

Sendandi: hjördís ólafsdóttir <hjordis2002@hotmail.com> (28/01/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi