San Fransiskó

Drykkir

Suðrænt og seiðandi

Efni:
1 Vodki
1 Bols Bananalíkjör
Sletta af Grenadin
Appelsínusafi eftir þörfum
Klaki

Meðhöndlun
Setið allt í kokkteilhristara og hristið vel.
Hellið í glas og síið ísinn frá.

Sendandi: Börkur Steingrímsson <borkur@hi.is> (16/09/1996)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi