Grænmetissúpa

Súpur og sósur

Svaka góð og einföld grænmetissúpa

Efni:
Hvítkál, gulrætur, blaðlaukur og kartöflur.
Magn fer eftir smekk.

Smjör

2 súputeningar

Salt og pipar

vatn

Meðhöndlun
1. Brytjið allt grænmetið og smjörsteikið í potti.

2. Setjið u.þ.b 1 l af vatni í pott og súputeningana með og látið sjóða í u.þ.b 20 mín.

3. Kryddið með salti og pipar

Ef þið viljið hafa hana bragðmeiri, bætið þá 1 tening útí í viðbót.

Sendandi: Unnur <unnurosk@hotmail.com> (25/02/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi