Múslibrauð

Brauð og kökur

Einfallt og þægilegt

Efni:
3 bollar hveiti
1 bolli múslí
1/2 bolli hveitiklíð
1/4 bolli sykur
2 msk lyftiduft
1tsk salt
1 1/2 bolli súrmjólk
1 bolli mjólk
Meðhöndlun
Þetta er bara öllu hrært saman og sett í formköku form.
Bakað við 190°
Það er voða gott að nota súkkulaði músli

Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <Beta@skyrr.is> (15/10/1996)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi