Skúffukaka

Brauð og kökur

Bæði stór og lítil uppskrift

Efni:
Lítil Stór
250 gr. hveiti 375
1 tsk. lyftiduft 1 1/2
1/2 tsk. natron 1
1 tsk. salt 1 1/2
300 gr. sykur 450
4 msk. kakó 6
125 gr. br.smjörl.190
2 1/2 dl. mjólk 3
2 egg 3

Meðhöndlun
Þurrefnin sett í skál
mjólk og egg næst, hrært.
Smjörlíki sett síðast
Bakað við 180°- 190° þangað til kakan er laus frá hliðunum á skúffunni.

Sendandi: Addý <addgys@simnet.is> (29/05/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi