Jólakaka

Brauð og kökur

Frá mömmu

Efni:
8 dl. hveiti
3 dl. sykur
125 gr. smjörlíki
3 tsk. lyftiduft
3 egg

Meðhöndlun
Hafa skal smjörlíkið mjúkt en ekki brætt.
Öllu blandað saman og deigið sett í tvö smurð formkökuform og bakað við 175° - 200°

Sendandi: Addý <addgys@simnet.is> (29/05/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi