Svampbotnar

Brauð og kökur

Góðir fyrir rjómatertur

Efni:
4 egg
120 gr. sykur
120 gr. hveiti
1 tsk. lyftiduft

Meðhöndlun
Egg og sykur þeytt saman þar til það er ljóst og létt þá er hveiti og lyftidufti bætt varlega út í.

Sett í 2 form og bakað í 30-40 mín.
170°

Sendandi: Addý <addgys@simnet.is> (29/05/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi