Rjómaís
Ábætisréttir
Góður hátíðar ís
Efni:
3 egg
6msk. sykur
1/2 líter rjómi (þeyttur)
3 tsk. vanilludropar
Meðhöndlun
Rjóminn er þeyttur.
Egg og sykur þeytt saman, vanilludropum bætt í, rjómanum hrært svo saman við, og látið í form og fryst.
Sendandi: Addý <addgys@simnet.is> (29/05/2003)